

Krakkamatseðill
Aðeins fyrir 12 ára og Yngri
- 1. GOTT BORGARI MEÐ TÓMATSSÓSU OG OSTI
Borinn fram með frönskum kartöflum og agúrku. 1.290 kr
- 2. KRAKKA SPELTVEFJA MEÐ KJÚKLINGI OG OSTI
Borin fram með frönskum, tómatssósu og agúrku. 1.290 kr.
- 3. KJÚKLINGANAGGAR, FRANSKAR OG AGÚRKA
1.290 kr.
- 4. OFNBAKAÐUR FISKUR DAGSINS
Borinn fram með kartöflumauki og grilluðu grænmeti. 1.290 kr.
- 5. KRAKKAPASTA MEÐ KJÚKLINGI EÐA ÁN KJÚKLINGS
Val um tómatssósu eða hvíta sósu.
Krakkapasta án kjúklings 1.290 kr.
Krakkapasta með kjúkling 1.490 kr.