Smáar sem stórar veislur

GOTT þjónustar allar gerðir af veislum og höfum mikla reynslu á því sviði. Hvort sem það er útskriftarveisla, árgangsmót, árshátíð, afmæli, fermingarveisla eða hvaða tilefni sem er.  Þú getur pantað símleiðis í síma 662-8770 eða með tölvupósti á netfangið veislur@gott.is og við finnum farsæla lausn á þínum þörfum. 

SMÁRÉTTASEÐLAR

Seðill 1 – 3.200 kr

Grilluð nautalund með smjörsteiktum sveppum og aioli 

Reyktur lax með kryddjurta rjómaosti og piparrótarkremi

Parmaskinka, melónur og pestó á stökku brauði

Grafinn lambainnralærisvöðvi með valhnetum og geitaosti

Vefja með kjúkling og grænmeti

Kjúklingaspjót

Frönsk súkkulaðikaka með fersku berjasalsa

Seðill 2 – 2.200 kr

Kjúklingaspjót með sesam og aioli sósu

Mini kjúklingaborgari GOTT

Ítölsk vefja með kjúklingi og pestó

Spicy vefja GOTT með quacamole

Seðill 4 – 5.900 kr

Einnig er hægt að bæta við eftirrétt að egin vali fyrir 1.000 kr

Ítalskt tiramisú

Döðlukaka með vanilluís og volgri karamellusósu

Frönsk súkkulaðikaka með jarðaberjum og þeyttum rjóma

Snickers hrákaka með rjóma og jarðaberjum